23.6.2017

Sumarleyfi

Vegna sumarfrís verður skrifstofu Framhaldsskólans á Húsavík lokað í dag, föstudaginn 23. júní, kl. 13. Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8.  Brýn erindi má senda skólameistara í netfangið joney@fsh.is eða í síma 849-9236. 
Starfsfólk skólans óskar nemendum, foreldrum og öllum velunnurum alls góðs í sumar.