Nemendafélag FSH

23.5.2017

Fyrirlestur um hagi og líðan ungs fólks

Hagir og líðan ungs fólks í Norðurþingi
 
Fræðslufundur um hagi, venjur, líðan, og heilsu ungmenna í Norðurþingi verður haldinn í sal Borgarhólsskóla í kvöld, þriðjudaginn 23. maí kl. 20:00.
Jón Sigfússon sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu segir frá niðurstöðum kannana sem lagðar voru fyrir ungmenni í grunnskólum Norðurþings og FSH á skólaárinu 2016-2017.