Nemendafélag FSH

26.4.2017

Fundur um geðrækt

Miðvikudaginn 3. maí kl. 20 munu nemendur í sálfræði í FSH ásamt kennaranum sínum, Gunnari Árnasyni, halda fræðsluerindi um geðrækt og eflingu geðheilsu ungmenna.

Fundurinn verður í sal FSH og er öllum opinn.

Stjórn foreldrafélag og skólastjórnendur FSH.