Nemendafélag FSH

2.1.2017

Upphaf vorannar 2017

Kæru nemendur. Skóli hefst kl. 8:15 miðvikudaginn 4. janúar með umsjónarfundi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 9:20. Töflubreytingar verða í boði hjá aðstoðarskólameistara frá 9:20-11:45 á miðvikudaginn og 8:15-11:45 dagana 5.-10. janúar. Öllum töflubreytingum á að vera lokið þriðjudaginn 10. janúar. Stundatöflur hafa verið opnaðar í Innu. Gott er að renna yfir nýjasta Húslesturinn. http://www.fsh.is/huslestur/huslestrar-2017/huslestur-412017