Nemendafélag FSH

7.10.2016

Virðið aðgengi neyðarbíla

Nemendur og foreldrar eru vinsamlega beðnir að leggja hvorki né stöðva bíla sína við hlið bílastæðis fyrir fatlaða. Þar er aðkoma fyrir neyðarbíla og mikilvægt að þeir eigi alltaf greiðan aðgang að aðalinngangi hússins.