Nemendafélag FSH

20.10.2016

Breyting á Innu

Kæru nemendur og aðstandendur!
Á föstudaginn í næstu viku, 28. október, verður gamla námsvef Innu lokað. Eftir það mun einungis nýja Inna verða sýnileg nemendum og aðstandendum þeirra.