12.9.2016
Fundur með foreldrum nýnema
Klukkan 20 í kvöld verður fundur með foreldrum nýnema í FSH. Þar verður stutt kynning á skólastarfinu og kostur gefst á að rölta um húsnæðið og spjalla við stjórnendur, félagsmála- og forvarnafulltrúa, umsjónarkennara og aðra foreldra. Gaman væri að sjá sem flesta foreldra nýnema.