Nemendafélag FSH

24.5.2016

Sjúkra- og endurtökupróf

Sjúkra- og endurtökupróf verða haldin á morgun, miðvikudaginn 25. maí.

Kl. 8:30 verða próf í STÆR2VH05(31), EFN313 OG AUUM1AU05(11) og kl. 13 í SAGA2YS05(21) og LANF2NM05(11).