Nemendafélag FSH

9.2.2016

Umsókn um jöfnunarstyrk á vorönn 2016

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2016 er til 15. febrúar nk. Nemendur geta sótt um styrkinn í gegnum Mitt svæði hjá LÍN í heimabankanum, island.is eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.

Sjá nánar á http://www.lin.is/lin/Jofnunarstyrkur.html