15.2.2016
Foreldrar 10. bekkinga í Norðurþingi!
Kynningarfundur fyrir foreldra 10. bekkinga í Norðurþingi verður haldinn í FSH í kvöld 15. febrúar kl. 20.
Þar munu stjórnendur, starfandi námsráðgjafi, félags- og forvarnarfulltrúi ásamt stjórn nemendafélagsins kynna starfsemi skólans. Heitt á könnunni og hlökkum til að sjá ykkur!