2015

17. mars 2015

Gull í Lífshlaupinu!

Eins og flestir vita var Lífshlaup framhaldsskólanna í febrúar. Síðustu tvö ár höfum við í FSH fengið silfur í þeirri keppni en nú var markið sett enn hærra og mjög margir í skólanum, bæði nemendur og starfsfólk, lögðu sitt að mörkum með því að hreyfa sig og skrá hreyfinguna í FSH-liðið.

10. mars 2015

Dillidagar og árshátíð FSH

Hinir árlegu dillidagar voru í síðustu viku. Þeim lauk með magnaðri árshátíð á föstudagskvöld. Á dillidögum í ár var liðakeppni og keppt í hinum ýmsu þrautum fyrir hádegi en eftir hádegi fóru nemendur í svokallaðar smiðjur.

06. mars 2015

Umsjónartími vegna vals fyrir haustönn 2015

Miðvikudaginn 11. mars kl. 15:20 verður umsjónartími vegna vals fyrir næstu haustönn haldinn í stofu 1 (tölvustofu). Þar veita umsjónarkennarar og aðstoðarskólameistari nemendum sem þess óska aðstoð við að velja áfanga fyrir haustönn 2015. Þeir nemendur sem ekki þurfa aðstoð ættu að huga að því sem fyrst að velja áfanga fyrir næstu önn á skólakerfinu Innu.

23. febrúar 2015

Rafræn forinnritun nemenda í 10. bekk

Rafræn forinnritun nemenda í 10. bekk fer fram dagana 4. mars til 10. apríl nk. Innritunin fer fram á vefsíðu Menntagáttar; http://menntagatt.is.  Nemendur fá bréf frá Námsmatsstofnun með veflykli að innritunarvef og leiðbeiningum sem afhent verður í grunnskólum.

05. febrúar 2015

Lífshlaup framhaldsskólanna!

Lífshlaup framhaldsskólanna hófst í gær 4. febrúar. Í löngufrímínútum var boðið upp á ávexti og grænmeti  og voru allir, bæði nemendur og starfsfólk, hvattir til að taka þátt í keppninni sem stendur yfir í tvær vikur.

26. janúar 2015

Bóndadagur!

Bóndadagurinn var á föstudagnn. Grísasulta, súr sviðasulta, harðfiskur og hákarl rann ljúflega niður a.m.k.

16. janúar 2015

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.

15. janúar 2015

Gettu betur!

Á sal 12. janúar var keppni á milli starfsmanna FSH og nemenda sem eru í Gettu betur liði skólans.Tveir kennarar, Smári og Björgvin og fjármálstjórinn Svava kepptu við þau Hjörvar, Ólöfu og Óskar Pál.