Nemendafélag FSH

24.8.2015

Nýnemavika í FSH!

Kennsla hófst í FSH síðasta miðvikudag samkvæmt stundaskrá. Í morgun hófst nýnemavikan. Nemendur ætla að sprella á ýmsan máta og einnig að bjóða nýnemum í pitusveislu á morgun og grilla pylsur á miðvikudag. Hápunkturinn er skemmtiferð til Akureyrar á fimmtudag kl. 13. Gleðilega nýnemaviku!

Myndir