Nemendafélag FSH

9.4.2015

Skrifað undir samstarfssamning milli FSH og Þekkingarnets Þingeyinga

Markmið samningsins er að stuðla að samstarfi um menntastarf og fræðslu á Húsavík og nágrannasveitum, samnýta aðstöðu og starfskrafta stofnananna til faglegrar og fjárhagslegrar samlegðar fyrir báðar stofnanir, skýra verkaskipti stofnanna þar sem það á við þannig að námsframboð og þjónusta stofnananna nýtist nemendum sem best.