Nemendafélag FSH

6.3.2015

Umsjónartími vegna vals fyrir haustönn 2015

Miðvikudaginn 11. mars kl. 15:20 verður umsjónartími vegna vals fyrir næstu haustönn haldinn í stofu 1 (tölvustofu).

Þar veita umsjónarkennarar og aðstoðarskólameistari nemendum sem þess óska aðstoð við að velja áfanga fyrir haustönn 2015.

Þeir nemendur sem ekki þurfa aðstoð ættu að huga að því sem fyrst að velja áfanga fyrir næstu önn á skólakerfinu Innu.

Munið að valið gildir sem umsókn um áframhaldandi skólavist :)