2015 03

27. mars 2015

Gleðilega páska

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum, fjölskyldum þeirra og starfsfólki gleðilegra páska. Sjáumst hress og kát að leyfi loknu 8.

17. mars 2015

Gull í Lífshlaupinu!

Eins og flestir vita var Lífshlaup framhaldsskólanna í febrúar. Síðustu tvö ár höfum við í FSH fengið silfur í þeirri keppni en nú var markið sett enn hærra og mjög margir í skólanum, bæði nemendur og starfsfólk, lögðu sitt að mörkum með því að hreyfa sig og skrá hreyfinguna í FSH-liðið.

10. mars 2015

Dillidagar og árshátíð FSH

Hinir árlegu dillidagar voru í síðustu viku. Þeim lauk með magnaðri árshátíð á föstudagskvöld. Á dillidögum í ár var liðakeppni og keppt í hinum ýmsu þrautum fyrir hádegi en eftir hádegi fóru nemendur í svokallaðar smiðjur.

06. mars 2015

Umsjónartími vegna vals fyrir haustönn 2015

Miðvikudaginn 11. mars kl. 15:20 verður umsjónartími vegna vals fyrir næstu haustönn haldinn í stofu 1 (tölvustofu). Þar veita umsjónarkennarar og aðstoðarskólameistari nemendum sem þess óska aðstoð við að velja áfanga fyrir haustönn 2015. Þeir nemendur sem ekki þurfa aðstoð ættu að huga að því sem fyrst að velja áfanga fyrir næstu önn á skólakerfinu Innu.