Nemendafélag FSH

3.1.2015

Gleðilegt nýtt ár! (2)

Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir árið 2014. Megi árið 2015 verða farsælt og gott. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á þriðjudag 6. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur hress og glöð á nýju ári!