Nemendafélag FSH

5.1.2015

Gleðilega vorönn 2015

Vorönn í FSH er hafin. Í dag er starfsdagur, fundahöld og starfsmenn undirbúa önnina. Á morgun 6. janúar hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Gleðilega vorönn!