26.1.2015

Bóndadagur!

Bóndadagurinn var á föstudagnn. Grísasulta, súr sviðasulta, harðfiskur og hákarl rann ljúflega niður a.m.k. hjá starfsfólki skólans :-) sjá myndir á fésbókarsíðu FSH