2014 11

20. nóvember 2014

Skólafundur 18. nóvember 2014

Skólafundur var haldinn á sal á þriðjudag. Gunnar Baldurssson formaður innra mats nefndar kynnti niðurstöður úr viðhorfskönnun nemenda. Tveir nemendur Birna Íris Barkardóttir og Óskar Páll Davíðsson fluttu texta eftir hljómsveitina Skálmöld í tilefni að því að Dagur íslenskrar tungu var á sunnudaginn.

17. nóvember 2014

Frumsýning!

Leikklúbbur FSH Píramus og Þispa frumsýndi á laugardaginn ,,Beðið eftir Go.Com.Air". Leikritið er eftir Ármann Guðmundsson og Sigurður Illugason leikstýrði.

12. nóvember 2014

Styttist í frumsýningu hjá Píramust og Þispu!

Stór hópur nemenda í FSH hefur undanfarnar vikur unnið hörðum höndum við að setja upp leikritið ,,Beðið eftir Co. com. air". Leikritið er eftir hinn snjalla Húsvíking Ármann Guðmundsson sem jafnfram er ,,Ljótur hálviti.

05. nóvember 2014

Prófatíðin framundan

Við viljum benda nemendum á að frestur til að gera athugasemdir við próftöflu er til mánudagsins 17. nóvember.  Athugasemdum skal skilað til Herdísar aðstoðarskólameistara.