Nemendafélag FSH

1.10.2014

Ljósmyndasamkeppni, verðlaunaafhending

 

23. september síðastliðinn fóru nemendur og starfsfólk FSH í haustlitaferð. Gengið var frá Æðafossum til Húsavíkur. Af þessu tilefni var efnt til ljósmyndasamkeppni um fallegustu haustlitamyndina.

1. verðlaun hlaut Karítas Friðriksdóttir
2. verðlaun hlaut Sigurður Narfi Rúnarsson
3. verðlaun hlaut Hjörvar Gunnarsson

Á facebooksíðu FSH er hægt að skoða myndir sem bárust í keppnina, myndir frá verðlaunaafhendingunni er af finna hér.