Nemendafélag FSH

9.10.2014

Innritun fyrir vorönn 2015!

Innritun fyrir vorönn 2015 fer fram dagana 1.-30. nóvember nk.  Hægt er að sækja rafrænt um skólavist á slóðinni http://www. menntagatt.is eða með því að senda tölvupóst til Herdísar aðstoðarskólameistara á netfangði herdis@fsh.is.  Drög að áföngum í boði á vorönn er að finna hér.

Athugið að val þeirra nemenda sem þegar eru innritaðir í skólann gildir sem umsókn um áframhaldandi skólavist!