Nemendafélag FSH

9.9.2014

Kennsla fellur niður 12. september

Kennsla fellur niður föstudaginn 12. september vegna námsferðar kennara í Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Skólinn verður opinn til kl. 14:00.

Nemendur eru hvattir til að nýta sér það.

Skólameistari