2014 08

27. ágúst 2014

Nýnemar, kórónur og kaka!

Nýnemarnir mættu galvaskir í skólann á mánudaginn. Nemendur í stjórn NEF, þau Jana Björg Róbertsdóttir og Óskar Páll Davíðsson ásamt skólameistara, tóku á móti þeim í anddyri skólans.

26. ágúst 2014

Lyfta í FSH!

Sá gleðilegi atburður átti sér stað í gær að lyfta var tekin í notkun í skólanum. H-3 ehf sá um framkvæmdina en AVH ehf á Akureyri hafði umsjón með verkinu.

20. ágúst 2014

Starfsdagar og skólasetning!

Starfsdagar verða á morgun fimmtudag og föstudag. Skólasetning verður í skólanum á föstudag kl. 15:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á mánudaginn 25. ágúst.