Nemendafélag FSH

23.4.2014

Kennsla á sumardaginn fyrsta og kosningar í skólanum!

Skólastarf hófst á ný eftir páskaleyfi í gær. Allt komið á fullt og kennsla verður á morgun, sumardaginn fyrsta. Á föstudaginn verða kosningar í skólanum. Þá kjósa nemendur sér nýja NEF-stjórn úr hópi 10 mjög frambærilegra frambjóðenda.