Nemendafélag FSH

21.3.2014

Skólinn á verkfallstíma!

Opnunartími skrifstofu skólans verður óbreyttur á meðan á verkfalli stendur. Nemendur geta nýtt sér bókasafn, tölvustofu og kennslustofur og eru hvattir til sjálfsnáms og að reyna að fylgja námsáætlunum í hverju fagi eins og mögulegt er. Nemendum, kennurum og öðrum sem málið varðar er bent á að fylgjast vel með fréttum fjölmiðla.