Nemendafélag FSH

9.2.2014

Hópferð í Hof!

Í gær laugardag fór rúmlega 40 manna hópur frá FSH til Akureyrar. Farið var í rútu að sjá sýningu Ladda í Hofi ,,Laddi lengir lífið". Óhætt er að segja að allir hafi skemmt sér konunglega sama hvort þeir voru 16 ára eða sextugir.

Myndir