Nemendafélag FSH

15.1.2014

Sylgja Rún á Special Olympics

Nemandi okkar Sylgja Rún Helgadóttir var valin til að keppa á Evrópuleikum Special Olympics. Leikarnir verða haldnir í Belgiu þar sem Sylgja keppir í Boccia. Hún hefur náð mjög góðum árangri undanfarin ár og er vel að þessu komin. Við erum afskaplega stolt af Sylgju og óskum henni til hamingju með að vera valin fyrir Ísland hönd.