Nemendafélag FSH

17.1.2014

Gettu betur og vöfflukaffi!

Í þriðjda tíma á miðvikudag var Gettu betur salur. Liðið okkar í ár þau Berglind Ólafsdóttir, Halldór Kárason og Hjörvar Gunnarsson kepptu við varamanninn í liðinu Óskar Pál Davíðsson og tvo kennara Ástu Svavarsdóttur og Ingólf Freysson. Eftir hörkuspennandi og skemmtilega keppni sem endaði 24-21 fyrir nemendur, bauð NEF uppá glóðvolgar rjómavöfflur. Hér eru nokkrar myndir