2013

08. apríl 2013

Heimsókn stærðfræði-og tölvunarfærðinema

Eins og tíðrætt er um þessar mundir er mikil vöntun á tækni-, iðn- og verkmenntuðu fólki á Íslandi. Til að bregðast við því hefur hópur fyrirtækja í samstarfi við Samtök iðnaðarins, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík staðið fyrir kynningum á fjölbreyttum námsleiðum og störfum innan þessara greina fyrir nemendur í framhaldsskólum landsins.

27. febrúar 2013

Afbrotahópur heimsækir Akureyri

Fyrst var farið í Héraðsdóm Norðurlands eystra og tók Ólafur Ólafsson, dómsstjóri á móti okkur og kynnti starf réttarins. Einnig fékk hópurinn að fylgjast með örstuttum réttarhöldum þar sem sakborningur mætti reyndar ekki fyrir réttinn.

25. febrúar 2013

Dillidagar í FSH (2)

Á föstudaginn er svo opið hús fyrir alla bæjarbúa frá 10.00 – 12.00, þar sem afrakstur vikunnar er sýndur. NEF-rennslið, undankeppni fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er á föstudagskvöldið kl.

21. febrúar 2013

Starfsbrautin fær góða gjöf

Starfsbrautin í Framhaldsskólanum á Húsavík fékk góða gesti í heimsókn en það voru þær Unnur Kjartansdóttir og Sigurlaug Elmarsdóttir formaður Soroptimistaklúbbs Húsavíkur og nágrennis.

31. janúar 2013

Gjöf frá Þingiðn

Örtölvurnar byggja á opnum hugbúnaði og eru hannaðar til að auðvelda notkun rafeindatækni í ýmiss konar verkefnum. Tölvurnar eru forritaðar með forritunarmáli sem líkist C++.

30. janúar 2013

Fáðu já - sýnd í FSH

Fáðu já - stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs - var sýnd hér í FSH í morgun eins og í fjölmörgum framhaldsskólum landsins.