Nemendafélag FSH

30.10.2013

FSH í öðru sæti í Lífshlaupinu 2013!

FSH varð í öðru sæti í Lífshlaupi framhaldsskólanna. Menntaskólinn á Laugarvatni sigraði á lokasprettinum. Við erum í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli og erum stolt og glöð yfir þessum fína árangri nemenda og starfsfólks skólans.