2013 09

18. september 2013

Fleiri góðir gestir í FSH!

Nokkuð gestkvæmt hefur verið hjá okkur í FSH síðustu daga. Það er bæði fræðandi og skemmtilegt að fá góða gesti. Í gær fengum við heimsókn frá starfsmönnum Veðurstofu Íslands í tenglsum við dag íslenskrar náttúru.

13. september 2013

Góðir gestir í FSH!

Það er búið að vera gestkvæmt hjá okkur í FSH þessa vikuna. Á þriðjudaginn komu 20 unglingar frá Tynset í Noregi í heimsókn.

06. september 2013

Nýnemaviku lýkur

Í dag lýkur nýnemaviku með grilli og skemmtiferð. Grillaðar verða að a.m.k. 200 pylsur í boði Norðlenska. Í vikunni var nýnemasvar á sal, útileikir og pitsuveisla.