Nemendafélag FSH

15.8.2013

Haustönn 2013

Haustönn 2013 hefst með skólasetningu miðvikudaginn 21. ágúst kl. 9. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru velkomnir. Að lokinni skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara sína.

Hlökkum til að sjá ykkur!