Nemendafélag FSH

3.5.2013

Dimmitering útskriftarnema!

 Krakkarnir heimsóttu leikskólann og grunnskólann og sprelluðu eins og þeim einum er lagið. Í hádeginu bjóða útskriftarnemar starfsfólki í mat í Sal skólans. Starfsfólk FSH er afskaplega stolt og ánægt með dimmiteringuna og þessa frábæru krakka sem voru til mikils sóma.

Myndir