2013 04

18. apríl 2013

Hinir ungu kenna þeim eldri!

 Anna Sigrún Mikaelsdóttir, formaður eldri borgara á Húsavík, hafði samband við Dóru skólameistara í byrjun árs og ræddi um möguleika á því að eldri borgarar fengju nokkra tíma í tölvukennslu.

15. apríl 2013

Nám til framtíðar

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólabarna, grunn- og framhaldsskólanemenda.

08. apríl 2013

Heimsókn stærðfræði-og tölvunarfærðinema

Eins og tíðrætt er um þessar mundir er mikil vöntun á tækni-, iðn- og verkmenntuðu fólki á Íslandi. Til að bregðast við því hefur hópur fyrirtækja í samstarfi við Samtök iðnaðarins, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík staðið fyrir kynningum á fjölbreyttum námsleiðum og störfum innan þessara greina fyrir nemendur í framhaldsskólum landsins.