Nemendafélag FSH

19.2.2013

Nemendur FSH með veitingar á Norðurþingsdeginum!

 Um 160 starfsmenn Norðurþings gæddu sér á veitingunum en þetta er liður í fjáröflun nemenda fyrir utanlandsferð. Stjórn foreldraráðs vann þetta skemmtilega samfélagsverkefni með nemendum. Myndir.