Nemendafélag FSH

25.2.2013

Dillidagar í FSH (2)

Á föstudaginn er svo opið hús fyrir alla bæjarbúa frá 10.00 – 12.00, þar sem afrakstur vikunnar er sýndur. NEF-rennslið, undankeppni fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er á föstudagskvöldið kl. 20.30 í Borgarhólsskóla. Dillidögum lýkur með glæsilegri árshátíð skólans sem haldin verður í sal Borgarhólsskóla laugardaginn 2. mars.
Dagskrá dillidaga 2013.
Myndir frá dillidögum.