Nemendafélag FSH

11.1.2013

Sigur í Gettu betur!

Strákarnir okkar í Gettu betur sigruðu lið Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í gærkvöldi 9-3.

Við óskum þeim og liðstjóranum Valdimar Stefánssyni innilega til hamingju.

FRUMKVÆÐI-SAMVINNA-HUGREKKI! Það er málið!