Nemendafélag FSH

22.1.2013

Lauga dagur á föstudaginn!

Næstkomandi föstudag verður svokallaður Lauga dagur hjá okkur í FSH. Þá sækja okkur heim nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum og keppa í hinum ýmsu greinum í íþróttahöllinni og í Gettu betur í Borgarhólsskóla um kvöldið. Lauga dagurinn verður án efa fjörugur og skemmtilegur og báðum skólum til mikils sóma.