Nemendafélag FSH

4.1.2013

Gleðilegt nýtt ár!

Við vonum að nýja árið 2013 verði okkur öllum til gæfu og gleði. Göngum jákvæð inn í nýtt ár það er svo miklu skemmtilegra. Ef við erum jákvæð og glöð gengur allt svo miklu betur bæði í skólanum og einkalífinu.

Gleðilega vorönn 2013!