Nemendafélag FSH

19.10.2012

Grjónagrautur í boði stjórnar NEF

Í gær fimmtudaginn 18. október bauð stjórn nemendafélagsins nemendum og starfsfólki skólans í grjónagraut.  Rann grauturinn ljúflega niður í tóma maga.

Hér má sjá myndir.