2012 08

28. ágúst 2012

Fundur um félagslífið á sal

Stjórn nemendafélags FSH boðaði í morgun til fundar með nemendum skólans til þess að ræða félagslífið framundan og skipa fulltrúa í helstu nefndir og ráð.

16. ágúst 2012

Skólasetning og upphaf kennslu

Framhaldsskólinn á Húsavík verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 09.00 á sal. Að skólasetningu lokinni munu nemendur hitta kennara sína og fá hjá þeim upplýsingar um skólastarfið í vetur.