2012 05

24. maí 2012

Skólaslit og brautskráning vorið 2012

Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 26. maí kl. 11.00. Að þessu sinni verða 40 nemendur brautskráðir frá skólanum 24 með stúdentspróf og 18 með próf af starfsnámsbrautum.

09. maí 2012

Vorpróf í FSH

Nú er kennslu lokið og hefðbundin próftíð tekin við. Fyrsti prófdagur er í dag og sá síðasti verður þann 21. maí. Sjúkra- og endurtektarpróf verða þann 23. maí og prófsýning 24. maí.