2012 04

18. apríl 2012

Næstu sýningar á Gauragangi

Leikfélag skólans Píramus og Þispa frumsýndi leikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson sl. fimmtudag. Stór og glæsilegur hópur nemenda skólans tekur þátt í sýningunni undir styrkri leikstjórn Sigurðar Illugasonar.