Nemendafélag FSH

20.2.2012

Nemendur Reykjahlíðarskóla í heimsókn

Nemendur Reykjahlíðarskóla sóttu skólann heim sl. fimmtudag. Eftir að hafa fengið kynningu á námsframboði og félagslífi skólans kíktu gestirnir í kennslustundir og fylgdust þar með nemendum og kennurum að störfum. Þá fengu allir tækifæri til þess spreyta sig í hinum ýmsum þrautum í boði stjórnar nemendafélagsins. Það var sérstaklega ánægjulegt að fá þennan glæsilega nemendhóp í heimsókn og vonum við að gestirnir hafi haft bæði gagn og gaman af. Hér má sjá myndir.