Nemendafélag FSH

13.1.2012

MRingarnir hraðmæltu of erfiðir

Okkar menn Andri, Fannar og Hafþór, stóðu sig með glæsibrag gegn ósigrandi og hraðmæltu liði MRinganna. Okkar menn voru skýrmæltir og stóðu sig eins og hetjur. Húrra fyrir þeim :D