2011

07. febrúar 2011

Starfsfólk FSH þátttakendur í Lífshlaupinu

Íþróttafrömuðurinn Ingólfur Freysson hefur nú skráð FSH í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins. Til að standa sig vel í þessari keppni þarf starfsfólk skólans að hreyfa sig í 30 mínútur, hið minnsta, á degi hverjum og skrá hreyfinguna inn á heimasíðu lífshlaupsins.

04. janúar 2011

Skólastarf hefst á ný á nýju ári

Skólastarf á árinu 2011 hefst þann 5. janúar kl. 09.30. Nemendur hitta þá umsjónarkennara sína og í kjölfarið aðra kennara og fá hjá þeim upplýsingar um starfið framundan.