2011

13. október 2011

Góðir og fróðir gestir

Í dag komu þau Sigursteinn Másson og Marianna Rassmusen í heimsókn í skólann og fræddu nemendur um dýravernd og rannsóknir hvölum. Marianne Rassmusen hefur um árabil stundað rannsóknir á hvölum m.

05. október 2011

Forvarnardagurinn í framhaldsskólunum

dag er forvarnardagurinn í framhaldsskólunum. Af því tilefni héldu nemendur í lífsleikni "Þjóðfund" í gær þar sem þeir svöruðu spurningum sem síðan verða notaðar í áframhaldandi forvarnarstarfi.

05. október 2011

Hugmyndasamkeppni framhaldsskólanna

Snilldarlausnir Marel er hugmyndasamkeppni sem gengur út á það að gera sem mest virði úr einum ákveðnum einföldum hlult. Árið 2009 var hluturinn herðatré, árið 2010 var það pappakassi en í ár er það dós sem leikur aðalhlutverkið.

02. október 2011

Skemmtiferð NEF - FSH og Túns

Hefð er fyrir því að hefja veturinn á því að fara í skemmtiferð með nemendur og hrista saman nýnemana og eldri nemendur. Undan farin ár hefur verið farið í ferð inn á Akureyri og við breyttum ekkert út af vananum í ár en dagskráin var með allt öðru sniði.

29. september 2011

Kokkað í kjallaranum

Úr kjallaranum berst nú ljúfur ilmur um hús skólans.  Nemendur á starfsbraut fengu í dag það verkefni að elda ljúffengan mexíkóskan rétt.

22. september 2011

Landinn í heimsókn

Þórhildur Ólafsdóttir dagskrárgerðarkona heimsótti skólann í dag ásamt myndatökumanni frá RÚV. Tilefni heimsóknarinnar var að taka viðtal við Aðalbjörn Jóhannsson nemanda skólans.

21. september 2011

FSH verður heilsueflandi framhaldsskóli

Þátttaka Framhaldsskólans á Húsavík í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli hófst með formlegum hætti í gær. Kristján Þór Magnússon verkefnastjóri hjá Lýðheilsustöð og fyrrverandi nemandi skólans kom færandi hendi með fána og skilti þessu til staðfestingar.

19. september 2011

FSH verður heilsuskóli

Þriðjudaginn 20. september kl. 09.30 verður FSH heilsuskóli. Fulltrúar frá Lýðheilsustöð munu sækja skólann heim með skilti og fána og hefst þá heilsuskólaverkefnið formlega.

14. september 2011

Við þökkum fyrir góðan fund (1)

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema var haldinn í skólanum gær. Við þökkum þeim sem mættu fyrir góðar umræður og vonum að fundurinn hafi verið gagnlegur.

13. september 2011

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema (1)

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema verður haldinn í skólanum í kvöld og hefst fundurinn kl. 20.00.  Á fundinum munu stjórnendur skólans og námsráðgjafi fjalla um stefnu skólans, skólaregur og þjónustu við nemendur.