Nemendafélag FSH

5.10.2011

Forvarnardagurinn í framhaldsskólunum

dag er forvarnardagurinn í framhaldsskólunum. Af því tilefni héldu nemendur í lífsleikni "Þjóðfund" í gær þar sem þeir svöruðu spurningum sem síðan verða notaðar í áframhaldandi forvarnarstarfi.
Annað sem er í gangi í tilefni af þessum degi er:
Myndbandasamkeppni www.facebook.com/forvarnardagur en í verðlaun eru 250.000 krónur.
Ratleikur www.forvarnardagur.is sem er netratleikur og í verðlaun er iPod touch.
Hvetjum alla til að kynna sér þetta og taka þátt.