Nemendafélag FSH

22.9.2011

Landinn í heimsókn

Þórhildur Ólafsdóttir dagskrárgerðarkona heimsótti skólann í dag ásamt myndatökumanni frá RÚV. Tilefni heimsóknarinnar var að taka viðtal við Aðalbjörn Jóhannsson nemanda skólans. Viðtalið mun væntanlega birtast innan skamms í Landanum.