Nemendafélag FSH

13.9.2011

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema (1)

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema verður haldinn í skólanum í kvöld og hefst fundurinn kl. 20.00.  Á fundinum munu stjórnendur skólans og námsráðgjafi fjalla um stefnu skólans, skólaregur og þjónustu við nemendur. Þá mun félags- og forvaranafulltrúi kynna forvarnastarf og félagslíf í skólanum ásamt nemendum úr stjórn nemendafélags skólans. Loks munu fulltrúar úr foreldraráði skólans kynna starfsemi foreldraráðs.